Ferill 26. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 34  —  26. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um fjölda starfsmanna Stjórnarráðsins.

Frá Óla Birni Kárasyni.


     1.      Hver hefur þróun á fjölda starfsmanna Stjórnarráðsins og fjölda ársverka verið frá árinu 1990? Svarið óskast sundurliðað eftir árum.
     2.      Hver var fjöldi ráðuneytisstjóra í árslok 1990, 1995, 2000, 2005, 2010 og 2015?
     3.      Hver var fjöldi skrifstofustjóra í ráðuneytum í árslok 1990, 1995, 2000, 2005, 2010 og 2015?


Skriflegt svar óskast.