Ferill 98. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 157  —  98. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um fjárlagaliðinn Sjúkrahús, óskipt.

Frá Smára McCarthy.


     1.      Hversu mikið hækkuðu frá ári til árs fjárhæðir á fjárlagaliðnum 08-379 Sjúkrahús, óskipt í fjárlögum fyrir árin 2014–2017 og hvað útskýrir hækkanirnar?
     2.      Hvernig var fjármunum á þessum fjárlagalið ráðstafað á árunum 2014–2016?


Skriflegt svar óskast.