Ferill 518. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 1141  —  518. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Einari Brynjólfssyni um samninga velferðarráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvaða samningar velferðarráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélögin, á málefnasviði ráðherra, voru í gildi 1. apríl 2017, hvaða samningar milli þessara aðila runnu út á tímabilinu 1. janúar 2006 til og með 1. apríl 2017 og eftir hvaða samningum var enn greitt 1. apríl 2017 þótt gildistími þeirra væri liðinn? Óskað er eftir stuttri lýsingu á efni hvers samnings fyrir sig.

    Leitað var upplýsinga frá öllum stofnunum velferðarráðuneytisins sem falla undir málefnasvið heilbrigðisráðherra og er svör að finna í eftirfarandi töflu.

Stofnun og samningsaðili/ sveitarfélag. Stutt lýsing á efni hvers samnings. Samningar við sveitarfélög sem runnu út 1.1.2006–1.4.2017 og samningar sem voru í gildi 1.4.2017. Samningar sem enn var greitt eftir 1.4. 2017 þótt gildistími væri liðinn.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík/Heimaþjónusta Húsaleiga, ýmis þjónusta, hýsing sjúkraskrár Í gildi 1.4.2017
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar Læknisþjónusta á hjúkrunarheimili Droplaugarstöðum og heimili fyrir aldraða Seljahlíð Í gildi 1.4.2017
Garðabær Nýja barnið – þátttaka í launagreiðslum til félagsráðgjafa við Heilsugæsluna Garðabæ Runninn út
Kópavogur Laun og bifreiðakostnaður félagsliða við heimahjúkrun, heilsugæslu höfuðborgarsvæðis í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi (þjónusta við íbúa Kópavogs) Í gildi 1.4.2017
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar/Velferðarráðuneytið Geðheilsustöð Breiðholts – allur rekstur og umsjón með geðteymi sem sinnir skjólstæðingum í austurborg Reykjavíkur Runninn út
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Fljótsdalshérað Hjúkrunarheimilið Dyngja, húsaleiga Í gildi 1.4.2017
Fjarðabyggð Sjúkraflutningar í Fjarðabyggð Í gildi 1.4.2017
Sveitarfélög á Austurlandi nema Fjarðabyggð og Breiðdalsvík/Brunavarnir Austurlands


Sjúkraflutningar á Vopnafirði
Í gildi 1.4.2017
Fljótsdalshérað/Brunavarnir Austurlands Sjúkraflutningar í Djúpavogshreppi Í gildi 1.4.2017
Fjarðabyggð Dvalarheimilið Hulduhlíð Eskifirði – læknisþjónusta Í gildi 1.4.2017
Fjarðabyggð Dvalarheimilið Uppsalir Fáskrúðsfirði – læknisþjónusta Í gildi 1.4.2017
Vopnafjarðarhreppur Tengigjald sjúkraskrárkerfis í Sundabúð Í gildi 1.4.2017
Vopnafjarðarhreppur Dvalarheimilið Sundabúð – læknisþjónusta Í gildi 1.4.2017
Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs Hlutdeild í launum iðjuþjálfara Runninn út
Félagsþjónusta Fjarðabyggðar Hlutdeild í launum iðjuþjálfara Runninn út
Skólaskrifstofa Austurlands Hlutdeild í launum iðjuþjálfara Runninn út
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Sveitarfélagið Skagafjörður Sjúkraflutningar Í gildi 1.4.2017
Akureyrarbær Bakvakt í heimaþjónustu/heimahjúkrun Í gildi 1.4.2017
Akureyrarbær Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) Í gildi 1.4.2017
Grenivík Læknisþjónusta á öldrunarstofnuninni Grenilundi Í gildi 1.4.2017
Ólafsfjörður Læknisþjónusta á öldrunarstofnuninni Hornbrekku Í gildi 1.4.2017
Langanesbyggð Læknis- og hjúkrunarþjónusta á öldrunarstofnuninni Nausti Í gildi 1.4.2017
Húsavík Læknis- og hjúkrunarþjónusta og stjórnun á öldrunarstofnuninni Hvammi Í gildi 1.4.2017
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Árborg Hjúkrunarþjónusta við Sólvelli Eyrarbakka Í gildi 1.4.2017
Árborg Trúnaðarlæknis- og heilbrigðisþjónusta starfsmanna Í gildi 1.4.2017
Árborg Sólvellir – hjúkrunarþjónusta Runninn út
Árborg Sólvellir – hlutdeild í launum læknis Í gildi 1.4.2017
Flóahreppur Trúnaðarlæknis- og heilbrigðisþjónusta starfsmanna Runninn út
Hveragerði Trúnaðarlæknisþjónusta við Ás Runninn út
Hveragerði Samtenging upplýsingakerfis Heilbrigðisstofnunar Suðurlands við Ás Runninn út
Hveragerði Læknisþjónusta við Ás Runninn út
Hveragerði Trúnaðarlæknis- og heilbrigðisþjónusta starfsmanna Runninn út
Hveragerði Hlutdeild í launum læknis hjá Náttúrulækningafélagi Íslands Í gildi 1.4.2017
Rangárþing eystra Trúnaðarlæknis- og heilbrigðisþjónusta starfsmanna Í gildi 1.4.2017
Rangárþing eystra Kirkjuhvoll – hlutdeild í launum læknis Runninn út x
Rangárþing ytra Trúnaðarlæknis- og heilbrigðisþjónusta starfsmanna Í gildi 1.4.2017
Rangárþing ytra Lundur – hlutdeild í launum læknis Runninn út x
Skaftárhreppur Klausturhólar – hlutdeild í launum læknis Í gildi 1.4.2017
Vík Læknisþjónusta Hjallatúni Runninn út
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Grindavíkurbær Leiga á aðstöðu í eldhúsi á hjúkrunardeildinni í Víðihlíð Í gildi 1.4.2017
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Ísafjarðarbær Samningur við Slökkvilið Ísafjarðarbæjar um að annast sjúkraflutninga á norðanverðum Vestfjörðum Í gildi 1.4.2017
Vesturbyggð Leigusamningur um húsnæði heilsugæslusels á Bíldudal Í gildi 1.4.2017
Bolungarvíkurkaupstaður Samningur um þjónustu vegna umhirðu í kringum húsnæði hjúkrunarheimilisins í Bolungarvík, snjómokstur o.fl. Í gildi 1.4.2017
Ísafjarðarbær Samningur um kaup á mat fyrir íbúa dvalarheimilisins Hlífar á Ísafirði Í gildi 1.4.2017
Ísafjarðarbær Samningur um kaup á mat fyrir íbúa dvalarheimilisins á Þingeyri Í gildi 1.4.2017
Bolungarvíkurkaupstaður Samningur um kaup á mat fyrir aldraða í Bolungarvík Í gildi 1.4.2017
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Akraneskaupstaður Samningur um þjónustu trúnaðarlæknis Í gildi 1.4.2017
Akraneskaupstaður og Fjölbrautaskóli Vesturlands Samningur um sálfræðiþjónustu Í gildi 1.4.2017
Húnaþing vestra Rekstur dagvistar fyrir aldraða í Húnaþingi vestra Í gildi 1.4.2017
Stykkishólmur Samrekstur eldhúss fyrir dvalarheimilið, grunnskólann og leikskólann í Stykkishólmi og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi. Samningur í vinnslu
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
Engir samningar
Sjúkratryggingar Íslands
Akureyrarkaupstaður Sjúkraflutningar á svæði heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri Í gildi 1.4.2017
Akureyrarkaupstaður Sjúkraflutningar á svæði heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri Rann út 31.12.2015
Akureyrarkaupstaður Sjúkraflutningar á svæði heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri Rann út 31.12.2012
Akureyrarkaupstaður Sjúkraflutningar á svæði heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri Rann út 31.12.2011
Akureyrarkaupstaður Þjónusta sjúkraflutningamanna við sjúkraflug innan lands Í gildi 1.4.2017
Akureyrarkaupstaður Þjónusta sjúkraflutningamanna við sjúkraflug innan lands Rann út 31.12.2014
Akureyrarkaupstaður Þjónusta sjúkraflutningamanna við sjúkraflug innan lands Rann út 31.12.2012
Akureyrarkaupstaður Rekstur heilsugæslustöðvar á Akureyri ásamt þjónustu við fanga í fangelsinu á Akureyri Rann út 31.12.2013
Akureyrarkaupstaður Heimahjúkrun fyrir sjúkratryggða einstaklinga sem áður voru í þjónustu Umönnunar ehf. Rann út 31.3.2015
Brunavarnir Suðurnesja, byggðasamlag Sjúkraflutningar á svæði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Í gildi 1.4.2017
Brunavarnir Suðurnesja, byggðasamlag Samningur um sjúkraflutninga á svæði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Rann út 31.12.2015
Brunavarnir Suðurnesja, byggðasamlag Samningur um sjúkraflutninga á svæði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Rann út 31.12.2013
Brunavarnir Suðurnesja, byggðasamlag Samningur um sjúkraflutninga á svæði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Rann út 31.12.2012
Brunavarnir Suðurnesja, byggðasamlag Samningur um sjúkraflutninga á svæði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Rann út 31.12.2011
Brunavarnir Suðurnesja, byggðasamlag Samningur um sjúkraflutninga á svæði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Rann út 31.12.2010
Ísafjarðarbær, f.h. slökkviliðs Ísafjarðarbæjar Öryggiskallkerfisþjónusta fyrir slökkvilið Ísafjarðarbæjar Í gildi 1.4.2017
Reykjavíkurborg Hjúkrun í heimahúsum Í gildi 1.4.2017
Reykjavíkurborg Hjúkrun í heimahúsum Rann út 31.12.2015
Reykjavíkurborg Hjúkrun í heimahúsum Rann út 31.12.2012
Reykjavíkurborg Sértæk hjúkrunarrými fyrir einstaklinga með mjög sérhæfðar hjúkrunar- og umönnunarþarfir Í gildi 1.4.2017
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, byggðasamlag Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu Í gildi 1.4.2017
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, byggðasamlag Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu Runninn út (felldur úr gildi 31.12.2014)
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, byggðasamlag Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu Runninn út 31.12.2011
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, byggðasamlag Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu Rann út 31.12.2009
Sveitarfélagið Hornafjörður Rekstur heilbrigðisþjónustu (heilsugæslu- og sjúkrasvið) Í gildi 1.4.2017
Sveitarfélagið Hornafjörður Rekstur heilbrigðis- og öldrunarþjónustu (heilsugæslu-, sjúkra- og öldrunarsvið) Rann út 31.12.2016
Rammasamningur um þjónustu hjúkrunarheimila Þjónusta hjúkrunarheimila. Nokkur hjúkrunarheimili sem eru aðilar að rammasamningnum eru rekin af sveitarfélögum. Í gildi 1.4.2017
Rammasamningur við sveitarfélög eða stofnanir þeirra Talmeinaþjónusta Í gildi 1.4.2017
Rammasamningur við sveitarfélög eða stofnanir þeirra Talmeinaþjónusta Rann út 29.2.2016
Skólaþjónusta Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu Viðauki við rammasamning um talmeinaþjónustu á Kirkjubæjarklaustri og Vík Í gildi 1.4.2017
Embætti landlæknis
Engir samningar
Geislavarnir ríkisins
Engir samningar
Lyfjagreiðslunefnd
Engir samningar
Lyfjastofnun
Engir samningar
Vísindasiðanefnd
Engir samningar
Landspítali
Garðabær Húsaleiga vistheimilis við Vífilsstaði – Hjallastefnan Í gildi 1.4.2017
Garðabær Hús 5–6 á Vífilsstöðum undir starfsemi ungbarnaleikskóla Í gildi 1.4.2017
Garðabær – Hjúkrunarheimilið Ísafold Þjónusta öldrunarlækna Runninn út
Reykjavík – Þorrasel Læknisþjónusta á Þorraseli Í gildi 1.4.2017
Reykjavík – Bílastæðasjóður Rekstur og eftirlit með bifreiðastæðum á lóðum við Hringbraut og í Fossvogi Í gildi 1.4.2017
Reykjavík – eignasjóður Leigusamningur v/Kópavogsbrautar 5B Í gildi 1.4.2017
Reykjavík – velferðarsvið Rekstur vettvangsgeðteymis – tilraunaverkefni til 2ja ára Í gildi 1.4.2017
Reykjavík – velferðarsvið Rekstur á deild v/Laugarás og Austurbrún 6 Í gildi 1.4.2017
Reykjavík – velferðarsvið Geðlæknaþjónusta í tengslum við þróunarverkefni um Geðheilsustöð Breiðholts Runninn út
Reykjavík – velferðarsvið Viðbótarsamkomulag vegna kaupa á geðlæknaþjónustu Runninn út
Reykjavík – þjónustu- og rekstrarsvið Læknisþjónusta fyrir matshóp aldraðra í Reykjavík Runninn út
Reykjavík – þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða Læknisþjónusta vegna Dagvistar aldraðra við Vitatorg Í gildi 1.4.2017
Reykjavík – Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík Uppbygging þekkingarstarfsemi í Vatnsmýri Runninn út
Heimaþjónusta Reykjavíkur Samræming á vinnubrögðum á sviði gæðamála Í gildi 1.4.2017
Heimaþjónusta Reykjavíkur Kaup á geðlæknaþjónustu Runninn út
Heimaþjónusta Reykjavíkur Kaup á geðlæknaþjónustu Runninn út
Heimaþjónusta Reykjavíkur – velferðarsvið Aðgangur heilbrigðisstarfsmanna að rafrænum sjúkragögnum/sjúkraskrárkerfum Landspítalans Í gildi 1.4.2017
Félagsþjónusta Kópavogs Staða sérfræðings í öldrun Í gildi 1.4.2017
Sjúkrahúsið Akureyri
Akureyrarbær Læknisþjónusta sérfræðings í öldrunarlækningum fyrir íbúa á heimilum Öldrunarheimila Akureyrar, auk vaktþjónustu Í gildi 1.4.2017
Akureyrarbær Aðstaða vaktlæknis heilsugæslunnar á bráðamóttöku Sjúkrahúss Akureyrar Runninn út
Sólvangur hjúkrunarheimili
Hafnarfjarðarbær Matsala fyrir aldraða í íbúðum í nágrenni Sólvangs Runninn út