Ferill 35. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


147. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 35  —  35. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um fullgildingu viðauka við samning um réttindi fatlaðs fólks.

Frá Steingrími J. Sigfússyni.


     1.      Hvernig miðar og hvernig er háttað undirbúningi fullgildingar valkvæðs viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sbr. þingsályktun nr. 61/145 frá 20. september 2016?
     2.      Er þess að vænta að staðið verði við þá ákvörðun Alþingis í framangreindri þingsályktun að viðaukinn verði fullgiltur fyrir lok þessa árs?


Skriflegt svar óskast.