Ferill 74. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


147. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 74  —  74. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um umsókn Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu.

Frá Smára McCarthy.


     1.      Hvernig miðar umsókn Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu?
     2.      Hvenær telur ráðherra að umsóknarferli ljúki og Ísland verði fullgildur aðili að Geimvísindastofnun Evrópu?


Skriflegt svar óskast.