Ferill 68. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


147. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 164  —  68. mál.




Svar


félags- og jafnréttismálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um fjölda félagslegra íbúða.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver er heildarfjöldi íbúða í hverju sveitarfélagi?
     2.      Hver er fjöldi félagslegra íbúða í hverju sveitarfélagi?
     3.      Hvert er hlutfall félagslegra íbúða af heildaríbúðafjölda hvers sveitarfélags?


    Eftirfarandi upplýsingar eru fengnar úr könnun varasjóðs húsnæðismála á leiguíbúðum sveitarfélaga árið 2016 og af vef Þjóðskrár Íslands um fjölda íbúða í lok árs 2016. Fjöldi félagslegra eigna Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps gæti að einhverju leyti verið tvítalinn en þessi sveitarfélög eiga allmargar íbúðir í sameign.

Heiti sveitarfélags Fjöldi íbúða Fjöldi félagslegra íbúða Hlutfall félagslegra íbúða af heildarfjölda
Akrahreppur 91 0,0%
Akranes 2.615 27 1,0%
Akureyrarkaupstaður 7.748 336 4,3%
Árneshreppur 37 0,0%
Ásahreppur 91 0,0%
Bláskógabyggð 446 16 3,6%
Blönduósbær 379 38 10,0%
Bolungarvík 392 0,0%
Borgarbyggð 1.808 23 1,3%
Borgarfjarðarhreppur 91 9 9,9%
Breiðdalshreppur 122 13 10,7%
Dalabyggð 354 10 2,8%
Dalvíkurbyggð 728 20 2,7%
Djúpavogshreppur 205 4 2,0%
Eyja- og Miklaholtshreppur 66 0,0%
Eyjafjarðarsveit 395 14 3,5%
Fjallabyggð 1.082 53 4,9%
Fjarðabyggð 1.956 66 3,4%
Fljótsdalshérað 1.485 60 4,0%
Fljótsdalshreppur 42 22 52,4%
Flóahreppur 239 4 1,7%
Garðabær 5.375 35 0,7%
Garður 551 15 2,7%
Grindavíkurbær 1.018 35 3,4%
Grímsnes- og Grafningshreppur 212 0,0%
Grundarfjarðarbær 345 18 5,2%
Grýtubakkahreppur 148 10 6,8%
Hafnarfjörður 10.057 245 2,4%
Helgafellssveit 40 0,0%
Hornafjörður 823 44 5,3%
Hrunamannahreppur 293 18 6,1%
Húnavatnshreppur 183 2 1,1%
Húnaþing vestra 584 53 9,1%
Hvalfjarðarsveit 249 0,0%
Hveragerðisbær 1.012 8 0,8%
Hörgársveit 235 0,0%
Ísafjarðarbær 1.713 129 7,5%
Kaldrananeshreppur 68 5 7,4%
Kjósarhreppur 98 0,0%
Kópavogur 12.974 436 3,4%
Langanesbyggð 248 0,0%
Mosfellsbær 3.192 30 0,9%
Mýrdalshreppur 238 9 3,8%
Norðurþing 1.289 55 4,3%
Rangárþing eystra 701 23 3,3%
Rangárþing ytra 653 0,0%
Reykhólahreppur 157 11 7,0%
Reykjanesbær 7.156 238 3,3%
Reykjavíkurborg 51.793 2.445 4,7%
Sandgerðisbær 589 16 2,7%
Seltjarnarnesbær 1.711 16 0,9%
Seyðisfjarðarkaupstaður 327 39 11,9%
Skaftárhreppur 231 17 7,4%
Skagabyggð 47 0,0%
Skagafjörður 1.789 70 3,9%
Skagaströnd 214 33 15,4%
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 237 3 1,3%
Skorradalshreppur 43 2 4,7%
Skútustaðahreppur 177 5 2,8%
Snæfellsbær 699 32 4,6%
Strandabyggð 232 8 3,4%
Stykkishólmur 506 25 4,9%
Súðavíkurhreppur 106 10 9,4%
Svalbarðshreppur 36 0,0%
Svalbarðsstrandarhreppur 151 4 2,6%
Sveitarfélagið Árborg 3.266 99 3,0%
Tálknafjarðarhreppur 117 0,0%
Tjörneshreppur 32 0,0%
Vestmannaeyjar 1.718 56 3,3%
Vesturbyggð 524 22 4,2%
Vogar 426 0,0%
Vopnafjarðarhreppur 291 29 10,0%
Þingeyjarsveit 453 0,0%
Ölfus 724 0,0%
Alls: 136.423 5.065 3,7%
Fjöldi sveitarfélaga: 74