Ferill 33. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 33  —  33. mál.
Fyrirspurn


til forseta Alþingis um aksturskostnað alþingismanna.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


    Hver var mánaðarlegur og árlegur aksturskostnaður sérhvers þeirra þriggja þingmanna sem fengu hæstu greiðslurnar samkvæmt akstursskýrslu á árunum 2013–2016 í hverju kjördæmi?


Skriflegt svar óskast.


Greinargerð.

    Ekki er óskað eftir að viðkomandi þingmenn séu nafngreindir, einungis er spurt um upphæðir.