Ferill 3. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 78  —  3. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2018.

Frá 1. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar (HHG).


     1.      Á undan 29. gr. komi ný grein, svohljóðandi:
                      Í stað upphæðarinnar „300.000 kr.“ í 3. málsl. b-liðar 2. mgr. 16. gr. laganna kemur: 1.315.200 kr.
     2.      Efnismálsliður 29. gr. orðist svo: Þó skal ellilífeyrir ekki skertur vegna atvinnutekna.
     3.      A-liður 30. gr. orðist svo: 14. tölul. fellur brott.