Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 97  —  1. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018.

Frá 1. minni hluta fjárlaganefndar (ÁÓÁ).


Breyting á sundurliðun 1:
1. Liðurinn 114.1.1 Virðisaukaskattur lækki um 350 m.kr.
Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
09 Almanna- og réttaröryggi
2. Við 09.10 Löggæsla
Heildargjöld
15.146,6 800,0 15.946,6
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
3. Við 11.10 Samgöngur
Heildargjöld
36.088,7 1.000,0 37.088,7
20 Framhaldsskólastig
4. Við 20.10 Framhaldsskólar
Heildargjöld
29.922,0 400,0 30.322,0
23 Sjúkrahúsþjónusta
5. Við 23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
Heildargjöld
80.073,6 3.000,0 83.073,6
6. Við 23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta
Heildargjöld
9.155,5 500,0 9.655,5
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
7. Við 24.10 Heilsugæsla
Heildargjöld
23.800,0 400,0 24.200,0
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
8. Við 27.10 Bætur skv. lögum um
    almannatryggingar, örorkulífeyrir
Rekstrartilfærslur
41.027,9 3.000,0 44.027,9
28 Málefni aldraðra
9. Við 28.10 Bætur skv. lögum um
    almannatryggingar, lífeyrir aldraðra
Rekstrartilfærslur
69.772,2 1.500,0 71.272,2
29 Fjölskyldumál
10. Við 29.10 Barnabætur
Rekstrartilfærslur
10.528,0 3.000,0 13.528,0
31 Húsnæðisstuðningur
11. Við 31.10 Húsnæðisstuðningur
Heildargjöld
9.392,6 4.000,0 13.392,6