Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 125  —  1. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, ÁsF, BjG, NF).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
03 Æðsta stjórnsýsla
1.
Við 03.30 Forsætisráðuneyti
a.
Rekstrartilfærslur
54,8 -14,0 40,8
b.
Framlag úr ríkissjóði
1.537,6 -14,0 1.523,6
04 Utanríkismál
2.
Við 04.10 Utanríkisþjónusta og stjórnsýsla utanríkismála
a.
Rekstrarframlög
5.256,8 7,0 5.263,8
b.
Framlag úr ríkissjóði
5.189,4 7,0 5.196,4
10 Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála
3.
Við 10.40 Stjórnsýsla dómsmálaráðuneytis
a.
Rekstrarframlög
996,2 18,0 1.014,2
b.
Framlag úr ríkissjóði
1.002,3 18,0 1.020,3
4.
Við 10.50 Útlendingamál
a.
Rekstrarframlög
3.579,4 -18,0 3.561,4
b.
Framlag úr ríkissjóði
3.577,4 -18,0 3.559,4
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
5.
Við 18.20 Menningarstofnanir
a.
Rekstrarframlög
4.549,6 25,0 4.574,6
b.
Rekstrartilfærslur
393,9 -11,0 382,9
c.
Framlag úr ríkissjóði
4.139,2 14,0 4.153,2
21 Háskólastig
6.
Við 21.10 Háskólar
a.
Rekstrarframlög
30.878,2 50,0 30.928,2
b.
Rekstrartekjur
-8.113,4 -50,0 -8.163,4
7.
Við 21.20 Rannsóknastarfsemi á háskólastigi
02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a.
Rekstrartilfærslur
484,2 10,0 494,2
b.
Framlag úr ríkissjóði
1.891,9 10,0 1.901,9