Ferill 66. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 130  —  66. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2017.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, ÁsF, BjG, NF).


Breyting
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
04 Utanríkismál
1.
Við 04.10 Utanríkisþjónusta og stjórnsýsla utanríkismála
a.
Rekstrarframlög
-160,5
b.
Rekstrartekjur
5,5
c.
Framlag úr ríkissjóði
-155,0
2.
Við 04.50 Samningsbundin framlög vegna fjölþjóðasamstarfs
a.
Rekstrartilfærslur
-108,3
b.
Framlag úr ríkissjóði
-108,3
07 Nýsköpun, rannsóknir og markaðsmál
3.
Við 07.10 Samkeppnissjóðir í rannsóknum
02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a.
Rekstrartilfærslur
-1,9
b.
Fjármagnstilfærslur
-120,5
c.
Framlag úr ríkissjóði
-122,4
09 Almanna- og réttaröryggi
4.
Við 09.20 Landhelgi
a.
Rekstrarframlög
-61,4
b.
Framlag úr ríkissjóði
-61,4
10 Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla innanríkismála
5.
Við 10.40 Stjórnsýsla innanríkismála
a.
Rekstrarframlög
-5,2
b.
Rekstrartilfærslur
-3,1
c.
Framlag úr ríkissjóði
-8,3
13 Sjávarútvegur
6.
Við 13.10 Stjórnsýsla fiskveiða
a.
Rekstrartilfærslur
-3,2
b.
Framlag úr ríkissjóði
-3,2
14 Ferðaþjónusta
7.
Við 14.10 Ferðaþjónusta
a.
Rekstrartilfærslur
-4,5
b.
Framlag úr ríkissjóði
-4,5
17 Umhverfismál
8.
Við 17.50 Stjórnsýsla umhverfismála
a.
Rekstrartilfærslur
-1,6
b.
Framlag úr ríkissjóði
-1,6
23 Sjúkrahúsþjónusta
9.
Við 23.30 Erlend sjúkrahúsþjónusta
a.
Rekstrartilfærslur
-105,0
b.
Framlag úr ríkissjóði
-105,0
26 Lyf og lækningavörur
10.
Við 26.10 Lyf
a.
Rekstrarframlög
-402,4
b.
Rekstrartilfærslur
-417,6
c.
Framlag úr ríkissjóði
-820,0
11.
Við 26.30 Hjálpartæki
a.
Rekstrartilfærslur
-88,2
b.
Framlag úr ríkissjóði
-88,2
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
12.
Við 32.30 Stjórnsýsla velferðarmála
a.
Rekstrartilfærslur
-1,0
b.
Framlag úr ríkissjóði
-1,0
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
13.
Við 34.10 Almennur varasjóður
a.
Rekstrarframlög
629,5
b.
Rekstrartilfærslur
854,9
c.
Rekstrartekjur
-5,5
d.
Framlag úr ríkissjóði
1.478,9

Greinargerð.

    Hér eru lagðar til millifærslur vegna hefðbundins endurmats á gengisforsendum gildandi fjárlaga, sbr. skýringar í nefndaráliti.