Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 142  —  1. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018.

Frá Willum Þór Þórssyni, Haraldi Benediktssyni, Ágústi Ólafi Ágústssyni, Birgi Þórarinssyni, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, Birni Leví Gunnarssyni, Njáli Trausta Friðbertssyni, Ólafi Ísleifssyni, Páli Magnússyni og Þorsteini Víglundssyni.


Breyting
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
20 Framhaldsskólastig
Við 20.10 Framhaldsskólar
a.
Rekstrarframlög
250,0
b.
Framlag úr ríkissjóði
250,0