Ferill 124. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 193  —  124. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um hávaðamengun í hafi.

Frá Smára McCarthy og Birni Leví Gunnarssyni.


    Hafa farið fram mælingar á hávaðamengun í hafinu umhverfis Ísland, bæði á úthafi og í fjörðum og flóum, með hliðsjón af áhrifum hávaðans á vistkerfið, eins og t.d. var lagt til í grein Guðna Þorsteinssonar í tímaritinu Ægi árið 1967?


Skriflegt svar óskast.