Ferill 152. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 225  —  152. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um heilbrigðisþjónustu í fangelsum.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


     1.      Hvernig er aðgengi að heilbrigðisþjónustu háttað í fangelsum landsins? Svar óskast sundurliðað eftir fangelsum.
     2.      Hvaða fangelsi eru með gilda samninga við heilbrigðisstofnanir?
     3.      Hvernig er þörfin á heilbrigðisþjónustu í fangelsum landsins metin?


Skriflegt svar óskast.