Ferill 156. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 229  —  156. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um lúðuveiðar.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.


     1.      Hefur stofnstærð hvítlúðu verið rannsökuð frá því að lúðuveiðar voru bannaðar?
     2.      Hver er ástæða þess að ekki er leyfð löndun á hvítlúðu sem veiðst hefur sem meðafli við krókaveiðar?


Skriflegt svar óskast.