Ferill 166. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 240  —  166. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um dómþing.

Frá Bjarna Jónssyni.

    Hyggst ráðherra beita sér gegn tillögum dómstólasýslunnar um fækkun reglulegra dómþinga í einmenningsdómstólum landsins í ljósi stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnar Íslands um að landsmenn eigi að hafa jafnan aðgang að þjónustu, atvinnutækifærum og lífskjörum um land allt?


Skriflegt svar óskast.