Ferill 171. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 245  —  171. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um strandveiðar.

Frá Bjarna Jónssyni.


     1.      Hvaða áhrif telur ráðherra að það gæti haft á heildarafla strandveiðibáta að heimila þeim veiðar fjóra daga í viku frá 2. maí til og með 30. ágúst 2018 miðað við að fjöldi strandveiðibáta verði óbreyttur frá árinu 2017?
     2.      Telur ráðherra að aukin hlutdeild strandveiðibáta í aflaaukningu í þorski muni styrkja dreifðar byggðir og mun hann beita sér fyrir því?


Skriflegt svar óskast.