Ferill 176. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 250  —  176. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um orkunotkun á Suðurnesjum.

Frá Silju Dögg Gunnarsdóttur.


     1.      Hver er orkunotkun á Suðurnesjum?
     2.      Hver er áætluð orkuþörf á Suðurnesjum til næstu 10 ára og til næstu 20 ára?
     3.      Hver er staðan á lagningu Suðurnesjalínu 2?


Skriflegt svar óskast.