Ferill 183. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 257  —  183. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um skort á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur.


    Hvernig hyggjast stjórnvöld bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum til starfa á heilbrigðisstofnunum?


Skriflegt svar óskast.