Ferill 186. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 260  —  186. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um nefnd um framtíð Reykjavíkurflugvallar.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


     1.      Hvenær hyggst ráðherra birta niðurstöður nefndar sem skipuð var í september 2017 og var falið að finna ásættanlega lausn á framtíð Reykjavíkurflugvallar?
     2.      Hver eru næstu skref ráðherra í málinu?


Skriflegt svar óskast.