Ferill 195. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 274  —  195. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um vindorku.

Frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.


    Hefur verið unnið að undirbúningi þess að setja sérstök lög eða reglugerð um vindorkugarða eða vindmyllur til raforkuframleiðslu eða stendur það til? Ef svo er, hver eru áform ráðherra varðandi þennan málaflokk?


Skriflegt svar óskast.