Ferill 227. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 320  —  227. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um skráningu faðernis.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


     1.      Hvernig er háttað skráningu faðernis barns sem er andvana fætt?
     2.      Á hvaða skráningu foreldratengsla er byggt þegar foreldri er skyldað til greiðslu framlaga til móður þótt barn fæðist andvana, sbr. 3. mgr. 25. gr. barnalaga, nr. 76/2003?


Skriflegt svar óskast.