Ferill 265. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 367  —  265. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um hleðslustöðvar fyrir rafbíla.

Frá Guðmundi Inga Kristinssyni.


    Hvernig hyggst ráðherra tryggja aðgengi allra, þ.m.t. hreyfihamlaðra, að hleðslustöðvum fyrir rafbíla í ljósi þess að fæstar hleðslustöðvar fyrir rafbíla eru aðgengilegar og engar reglur eru til um aðgengi að slíkum stöðvum?


Skriflegt svar óskast.