Ferill 267. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 369  —  267. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um eftirfylgni við þingsályktun nr. 22/146.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


    Hvað hefur verið aðhafst til að fylgja eftir þingsályktun nr. 22/146 um uppbyggingu að Hrauni í Öxnadal og hvaða áform eru uppi um þetta verkefni?