Ferill 270. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 372  —  270. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um nöfn sveitarfélaga.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.

     1.      Hvert er opinbert nafn sveitarfélagsins þar sem höfuðborg Íslands er staðsett?
     2.      Hvert er nafn sameinaðs sveitarfélags Grímseyjar, Hríseyjar og Akureyrar?
     3.      Hvert er nafn sameinaðs sveitarfélags Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar?


Skriflegt svar óskast.