Ferill 329. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 439  —  329. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur.


    Hvernig hefur barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna verið hrundið í framkvæmd og honum fylgt eftir?