Ferill 341. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 455  —  341. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um rafmyntir.

Frá Smára McCarthy.


     1.      Hvaða áform hefur ráðherra um að bæta löggjöf og regluverk varðandi útgáfu og notkun rafmynta á Íslandi?
     2.      Hvaða reglur eru í gildi um útgáfu og notkun rafmynta á Íslandi?