Ferill 342. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 456  —  342. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um heimahjúkrun.

Frá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.


     1.      Hvernig er þjónustu heimahjúkrunar skipt niður eftir heilbrigðisumdæmum?
     2.      Hvar er heimahjúkrun veitt allan sólarhringinn og um helgar?
     3.      Hvernig hyggst ráðherra bjóða jafnt þjónustustig í öllum landshlutum?
     4.      Sér ráðherra heimahjúkrun sem úrræði sem myndi stytta biðlista eftir stofnanarými eða jafnvel fækka þeim?


Skriflegt svar óskast.