Ferill 343. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 457  —  343. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um undanþágur frá banni við hergagnaflutningum.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Telur utanríkisráðherra rétt í ljósi utanríkisstefnu Íslands að engar undanþágur verði veittar frá banni við hergagnaflutningum skv. 78. gr. laga nr. 60/1998, um loftferðir?