Ferill 344. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 458  —  344. mál.
Tillaga til þingsályktunar


um vantraust á dómsmálaráðherra.


Flm.: Logi Einarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Helga Vala Helgadóttir, Jón Þór Ólafsson, Guðmundur Andri Thorsson, Björn Leví Gunnarsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Halldóra Mogensen, Guðjón S. Brjánsson, Smári McCarthy, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


    Alþingi ályktar að lýsa vantrausti á dómsmálaráðherra.