Ferill 381. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 507  —  381. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um framkvæmdir við Landspítalann.

Frá Önnu Kolbrúnu Árnadóttur.


     1.      Hefur bygging á nýju sjúkra- og sjúklingahóteli við Landspítalann farið fram úr tímaáætlun eða fjárhagsáætlun? Ef svo er, hversu mikið?
     2.      Hefur nýbygging sem hýsa á jáeindaskanna við Landspítalann farið fram úr tímaáætlun eða fjárhagsáætlun? Ef svo er, hversu mikið?


Skriflegt svar óskast.