Ferill 247. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 750 — 247. mál.
2. umræða.
Breytingartillaga
við frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 100/2016 (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.).
Frá Birni Leví Gunnarssyni.
Á eftir 1. gr. komi ný grein, svohljóðandi:
Orðin „eftir því sem kostur er“ í 1. málsl. 1. mgr. 10. gr. laganna falla brott.