Ferill 520. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 762  —  520. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um útgjöld vegna hælisleitenda.

Frá Ólafi Ísleifssyni.


    Hver voru árleg heildarútgjöld ríkissjóðs og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu árin 2012–2017 vegna málefna hælisleitenda og hverjir eru einstakir þættir þeirra útgjalda á sviði löggæslumála, landamæravörslu, skólamála, heilbrigðismála og velferðarmála?


Skriflegt svar óskast.