Ferill 326. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 782  —  326. mál.




Svar


samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn frá Bryndísi Haraldsdóttur um fjárframlög til samgöngumála.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hve miklum fjármunum var veitt til samgöngumála, annars vegar nýframkvæmda og hins vegar viðhalds, á árunum 2007–2017 og hvernig skiptast þeir fjármunir eftir kjördæmum? Svar óskast á núgildandi verðlagi.

    Eftirfarandi eru töflur þar sem fram koma umbeðnar upplýsingar.
    Í fyrsta lagi er tafla þar sem fram koma fjárframlög til nýframkvæmda og viðhalds í flugi. Tölurnar ná aftur til 2008. Fyrsta árið sem Isavia starfaði var 2010. Til grundvallar lágu gögn úr bókhaldi Isavia 2010–2017 og gögn úr skýrslum 2008–2009.
    Í öðru lagi eru töflur sem sýna nýframkvæmdir og viðhald á vegum. Fyrsta taflan er yfir nýframkvæmdir á vísitölu í dag. Seinni töflurnar eru yfir viðhaldsverkefni skipt á svæði Vegagerðarinnar, annars vegar á verðlagi hvers árs og hins vegar á verðlagi í dag. Rétt er að taka fram að nýframkvæmdirnar eru nokkurn veginn eftir kjördæmum en nokkrir liðir eru sameiginlegir. Bókhald yfir viðhald er miðað við svæðamörk Vegagerðarinnar. Breyting varð á svæðamörkunum við stofnanabreytinguna 2013 er nokkur verkefni Siglingastofnunar færðust til Vegagerðarinnar og Samgöngustofa varð til. Eftirfarandi eru jafnframt myndir sem sýna mörkin bæði fyrir og eftir breytingu.
    Í þriðja lagi er tafla yfir framlög ríkisins til sjóvarna og hafna 2007–2017 reiknuð til verðlags í mars 2018.





Fjárframlög til nýframkvæmda og viðhalds í flugi.

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Samtals
Nýframkvæmdir
Annað 86.300.000 98.200.000 91.862.693 108.960.620 51.855.306 39.891.039 10.425.258 1.000.000 126.295 599.200 489.220.411
Norðaustur 1.232.000.000 712.100.000 161.611.182 65.179.856 200.675.724 47.931.376 25.307.615 26.260.506 72.179.197 19.405.113 2.562.650.569
Norðvestur 74.500.000 95.500.000 10.984.106 10.952.061 750.001 42.082.225 2.540.236 14.104.365 4.762.516 850.627 257.026.137
Reykjavík 20.200.000 8.600.000 24.491.052 57.633.745 43.134.646 40.892.147 6.388.702 3.266.129 296.485 204.902.906
Suðurkjördæmi 41.300.000 2.700.000 17.886.830 10.480.267 5.917.946 4.390.948 873.038 200.000 11.051.259 94.800.288
Óskilgreint - aðrir lend.st. 38.800.000 38.800.000
Nýframkvæmdir 1.493.100.000 917.100.000 306.835.863 253.206.549 302.333.623 175.187.735 44.661.811 45.504.038 77.564.493 31.906.199 3.647.400.311
Viðhald
Annað 4.300.000 2.300.000 262.780 1.720.149 8.122.614 19.789.577 203.475 882.750 37.581.345
Norðaustur 5.300.000 4.840.000 6.809.070 32.241.879 62.482.406 46.069.950 36.899.768 137.569.090 205.063.133 141.272.073 678.547.369
Norðvestur 4.840.000 10.791.700 23.977.181 4.764.243 66.809.452 105.006 134.787.497 11.155.835 26.750.129 283.981.043
Reykjavík 9.200.000 16.813.333 17.129.414 2.991.701 15.915.132 19.212.009 42.892.177 24.374.813 54.146.124 39.116.046 241.790.749
Suðurkjördæmi 8.000.000 16.006.667 45.952.024 50.797.522 5.978.992 8.050.383 56.863.621 11.940.517 1.933.547 11.276.049 216.799.322
Öll umdæmi 59.900.000 59.900.000
Viðhald 86.700.000 44.800.000 80.944.988 111.728.432 97.263.387 159.931.371 136.964.047 308.671.917 272.298.639 219.297.047 1.518.599.828
Raunbókun hvers árs 1.579.800.000 961.900.000 387.780.851 364.934.981 399.597.010 335.119.106 181.625.858 354.175.955 349.863.132 251.203.246 5.166.000.139
Flugmálaáætlun hvers árs 1.796.909.000 842.400.000 345.000.000 424.100.000 382.000.000 300.000.000 149.000.000 500.000.000 300.000.000 106.000.000
Byggingarvísitala 378 490 501 505,10 563 580 596 606 642 652 684
1,80947 1,39665 1,36460 1,35379 1,21543 1,17856 1,14674 1,12894 1,06445 1,04813 1,00000
Núvirt til janúar 2018 2.858.606.086 1.343.437.949 529.164.929 494.045.813 485.681.542 394.957.678 208.277.313 399.844.012 372.410.351 263.293.654 5.166.000.139

Nýframkvæmdir og viðhald á vegum.
Verðlag m.v. byggingavísitölu í mars 2018
Kjördæmi /Verkefni 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Samtals
Suðurkjördæmi 2.085 7.303 4.869 3.160 1.350 1.628 1.993 748 1.713 1.027 1.652 27.528
Suðvesturkjördæmi 2.539 5.403 1.674 1.270 1.514 1.253 323 105 1.168 598 1.291 17.138
Reykjavíkurkjördæmi 1.542 2.903 557 338 451 407 269 158 266 254 305 7.451
Norðvesturkjördæmi 5.290 7.783 4.207 1.437 2.438 2.365 1.763 1.889 1.521 1.472 1.056 31.221
Norðausturkjördæmi 2.228 5.344 5.002 3.489 1.619 1.027 1.009 748 1.077 1.195 1.497 24.237
Göngubrýr og hjólastígar 124 116 315 370 484 317 320 305 386 2.737
Breikkun brúa 215 107 102 203 627
Sameiginlegt og óskipt 1.399 1.514 298 257 200 169 323 222 193 193 132 4.899
Jarðgöng Norðvestur 3.103 2.043 3.512 2.871 25 102 1.525 13.179
Jarðgöng Norðaustur 0 3.473 3.324 4.140 1.290 3.381 3.197 3.052 2.338 24.194
Ferjur og ferjubryggjur 0 460 40 61 64 62 264 52 2.200 3.203
Iðjuvegir, Bakki 906 1.516 681 3.103
Samtals 18.310 36.342 23.484 17.023 7.952 7.304 7.668 7.832 10.467 10.366 11.066 159.516

Án vísitölu
Svæði 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Samtals
Suðursvæði 144 269 305 326 371 318 1.092 1.060 1.587 1.379 1.859 8.711
Suðvestursvæði 385 416 543 581 671 560 3.157
Vestursvæði 431 431 600 609 919 2.990
Norðvestursvæði 329 433 552 381 439 583 2.717
Norðursvæði 453 454 473 542 689 2.611
Norðaustursvæði 391 317 456 398 435 423 2.421
Austursvæði 237 241 363 356 366 1.564
Samtals 1.250 1.435 1.856 1.687 1.916 1.884 2.213 2.187 3.024 2.886 3.833 24.171

Á verðlagi 1. janúar 2018 m.v. neysluverðsvísitölu
Svæði 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Samtals
Suðursvæði 242 426 407 408 456 367 1.210 1.139 1.692 1.438 1.903 9.688
Suðvestursvæði 645 658 725 728 825 646 4.228
Vestursvæði 477 463 639 636 941 3.156
Norðvestursvæði 551 685 737 478 539 673 3.663
Norðursvæði 502 488 504 565 705 2.764
Norðaustursvæði 655 501 609 499 535 489 3.287
Austursvæði 263 259 387 372 374 1.655
Samtals 2.092 2.271 2.477 2.113 2.356 2.175 2.452 2.349 3.222 3.011 3.923 28.441


Svæðaskipting Vegagerðarinnar 2007–2012.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Svæðaskipting Vegagerðarinnar frá 1. janúar 2013.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.