Ferill 568. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 905  —  568. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um meðhöndlun ráðuneyta á ábendingum í nefndarálitum.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


    Hvernig er viðbrögðum háttað hjá ráðherrum eða ráðuneytum þegar kallað er eftir aukinni fjárveitingu í nefndaráliti fastanefndar Alþingis? Er samræmt ferli í gildi í ráðuneytum til að bregðast við slíkum ábendingum, eða öðrum ábendingum til ráðherra, í nefndarálitum?