Ferill 571. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 911  —  571. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um kostnaðargreiningu í heilbrigðiskerfinu.

Frá Hönnu Katrínu Friðriksson.


     1.      Hvaða aðferðum hefur verið beitt hér á landi við kostnaðargreiningu á heilbrigðisþjónustu?
     2.      Hvernig er kostnaðargreiningu á einstökum þjónustuþáttum á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum hér á landi háttað? Hvaða þjónusta hefur nú þegar verið kostnaðargreind?
     3.      Hver er reynsla stjórnenda af kostnaðargreiningu þar sem hún hefur verið tekin í gagnið? Hefur greiningin leitt til betri yfirsýnar yfir nýtingu á fjármagni sem fer til viðkomandi þjónustuþátta?


Skriflegt svar óskast.