Ferill 574. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 914  —  574. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um tillögur Lögmannafélags Íslands um gjafsóknarreglur.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


     1.      Hver er afstaða ráðherra til tillagna í skýrslu vinnuhóps Lögmannafélags Íslands frá apríl 2018 um breytingar á reglum um gjafsókn?
     2.      Hvernig hyggst ráðherra bregðast við tillögunum?


Skriflegt svar óskast.