Ferill 40. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 916  —  40. mál.

3. umræða.


Frávísunartillaga


í málinu: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur).

Frá Bergþóri Ólasyni.


    Í ljósi umfangs málsins og þeirra sjónarmiða sem komið hafa fram við umræðuna er rétt að leggja til að frumvarpinu verði vísað til ríkisstjórnarinnar svo að tími gefist til að undirbúa málið nægilega vel.