Ferill 589. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 944  —  589. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um kynjaskiptingu í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


    Hver er kynjaskiptingin í þeim stjórnum, ráðum og nefndum sem starfandi eru á málefnasviði ráðherra? Óskað er upplýsinga um kynjaskiptingu í hverri nefnd, stjórn og ráði um sig.


Skriflegt svar óskast.