Ferill 388. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 965  —  388. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til laga um breytingu á lögum um Viðlagatryggingu Íslands, nr. 55/1992, með síðari breytingum (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.).

Frá Óla Birni Kárasyni.


    Efnismálsgrein 16. gr. orðist svo:
    Náttúruhamfaratrygging Íslands skal hafa skilvirkt kerfi áhættustýringar. Ráðherra er heimilt að setja í reglugerð nánari ákvæði um kröfur til áhættustýringar.