Ferill 583. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1138  —  583. mál.
Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur um kynjaskiptingu í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver er kynjaskiptingin í þeim stjórnum, ráðum og nefndum sem starfandi eru á málefnasviði ráðherra? Óskað er upplýsinga um kynjaskiptingu í hverri nefnd, stjórn og ráði um sig.

    Upplýsingar um kynjaskiptingu í stjórnum, lögbundnum og ráðherraskipuðum nefndum sem eru starfandi 2018 á málefnasviði fjármála- og efnahagsráðherra koma fram í eftirfarandi töflu.

Heildarfjöldi nefndarmanna Aðalm. kvk. Aðalm. kk. Hlutfall kvk. Hlutfall kk.
Lögbundnar nefndir, alls 22 104 44 60 40% 60%
Bílanefnd 3 0 3 0% 100%
Endurkröfunefnd bifreiðatrygginga 3 0 3 0% 100%
Fjármálaráð 3 1 2 33% 67%
Fjármálastöðugleikaráð 3 1 2 33% 67%
Kærunefnd útboðsmála 3 2 1 67% 33%
Reikningsskilaráð ríkisins 5 2 3 40% 60%
Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir 3 1 2 33% 67%
Stjórn Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands 4 2 2 50% 50%
Stjórn Kjararannsóknanefndar opinberra starfsmanna 10 4 6 40% 60%
Stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda 7 3 4 43% 57%
Stjórn Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta 6 1 5 17% 83%
Stjórn Viðlagatryggingar Íslands 4 2 2 50% 50%
Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána 3 1 2 33% 67%
Úrskurðarnefnd um Viðlagatryggingu Íslands, skv. 19. gr. laga nr. 55/1992 4 0 4 0% 100%
Bankasýsla ríkisins 4 2 2 50% 50%
Prófnefnd verðbréfaviðskipta 5 3 2 60% 40%
Kærunefnd útboðsmála 3 2 1 67% 33%
Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 5 3 2 60% 40%
Samninganefnd ríkisins 13 7 6 54% 46%
Starfshópur samkvæmt lögum nr. 127/2016, sem greini með heildstæðum hætti þörf á því að lífeyristökualdur tiltekinna starfshópa verði lægri en almennt tíðkast 7 4 3 57% 43%
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins 4 2 2 50% 50%
Þóknananefnd 2 1 1 50% 50%
Ráðherraskipaðar nefndir, alls 44 262 118 144 45% 55%
Fastanefnd á sviði greiðslumiðlunar 4 3 1 75% 25%
Fastanefnd á sviði vátrygginga 4 2 2 50% 50%
Fastanefnd um verðbréfaviðskipti og -sjóði 6 3 3 50% 50%
Nefnd til innleiðingar CSDR-reglugerðar um verðbréfamiðstöðvar (ESB) nr. 909/2014 7 4 3 57% 43%
Nefnd um fagfjárfestasjóði 8 4 4 50% 50%
Nefnd um innleiðingu á MifiDII / MifiR 6 3 3 50% 50%
Nefnd um innleiðingu tilskipunar nr. 2014/92/EU um greiðslureikninga 5 1 4 20% 80%
Nefnd um málefni lífeyrissjóða, sbr. 9. tölulið stöðugleikasáttmálans 11 2 9 17% 82%
Nefnd vegna innleiðingar reglugerðar 35/2015/EB 6 3 3 50% 50%
Samninganefnd um tvísköttun 3 3 0 100% 0%
Samstarfsnefnd um lánsfjármál ríkissjóðs 6 2 4 33% 67%
Solvency II – nefnd um innleiðingu tilskipunar um stofnun og starfrækslu vátryggingafélaga í frumtrygginga- og endurtryggingastarfsemi 5 2 3 40% 60%
Starfshópur um ábyrgð lífeyrisskuldbindinga ríkis og sveitarfélaga vegna samrekstrar o.fl. 7 3 4 43% 57%
Starfshópur um eignarhald á lágskattasvæðum 4 2 2 50% 50%
Starfshópur um endurskoðun á reglum um útibú og þjónustustarfsemi fjármálafyritækja 3 1 2 33% 67%
Starfshópur um gerð nýrrar innheimtulöggjafar 4 3 1 75% 25%
Starfshópur um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins 8 3 5 38% 63%
Starfshópur varðandi innleiðingu að nýju regluverki Evrópusambandsins um starfsemi fjármálafyrirtækja og eftirlits með þeim 7 2 5 29% 71%
Starfshópur um skattlagningu á ökutæki og eldsneyti 5 2 3 40% 60%
Stýrihópur um landsumgjörð fyrir samvirkni í rafrænni þjónustu á Íslandi 6 3 3 50% 50%
Stýrihópur um stefnumörkun á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins 5 2 3 40% 60%
Verkefnastjórn um afnám fjármagnshafta 4 1 3 25% 75%
Verkefnisstjórn um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána 6 3 3 50% 50%
Verkefnisstjórn um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð 9 7 2 78% 22%
Verkefnisstjórn um stofnanakerfi ríkisins 7 3 4 43% 57%
Vinnuhópur um innleiðingu EMIR og skortsölugerðar 8 2 6 25% 75%
Nefnd – innleiðing á reglugerð nr. 596/2014, um markaðssvik MAR 7 4 3 57% 43%
Nefnd um endurskoðun tekjuskatts einstaklinga 4 3 1 75% 25%
Nefnd um fjárfestingarbankastarfsemi alhliða banka 5 2 3 40% 60%
Nefnd um frumvarp til laga um miðlun vátrygginga 4 3 1 75% 25%
Nefnd um skilameðferð fjármálafyrirtækis – frumvarpsdrög 9 4 5 44% 56%
Nefnd vegna sérleyfissamninga vegna lands í eigu ríkisins 5 2 3 40% 60%
Prófnefnd verðbréfaviðskipta 5 3 2 60% 40%
Samráðshópur um launatölfræði vegna samanburðar launa á opinberum og almennum vinnumarkaði 7 2 5 29% 71%
Starfshópur til að endurskoða lög um FME 5 2 3 40% 60%
Starfshópur til að fara yfir lífeyrislögin 7 3 4 43% 57%
Starfshópur um endurskoðun á lögum og reglum sem gilda um virðisaukaskatt af byggingarstarfsemi o.fl. 8 3 5 38% 63%
Starfshópur um gildisdagsetningar í virðisaukaskatti 5 2 3 40% 60%
Starfshópur vegna innleiðingar á tilskipun 2014/49/ESB um innstæðutryggingakerfi 6 3 3 50% 50%
Starfshópur vegna tæknilegs undirbúnings við stuðning til kaupa á fyrstu íbúð 12 3 9 25% 75%
Vinnuhópur um samhengi framsetningar á áætlunum og reikningsskilum A-hluta ríkissjóðs 8 3 5 38% 63%
Starfshópur sem semja skal frumvarp um skilgreiningu á raunverulegum eiganda og almenna reglu gegn misnotkun 3 3 0 100% 0%
Starfshópur sem semja skal frumvarp til að skerpa á reglum um útleigu vinnuafls 3 1 2 33% 67%
Starfshópur um hvítbók um fjármálakerfið 5 3 2 60% 40%
Ráðherraskipaðar stjórnir, alls 9 37 17 20 46% 54%
Stjórn Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss (3 af 5 stjórnarmönnum eru skipaðir af fjármála- og efnahagsráðherra) 3 1 2 33% 67%
Stjórn Neyðarlínunnar 5 2 3 33% 67%
Stjórn Orkubús Vestfjarða 5 3 2 60% 40%
Stjórn RARIK 5 3 2 60% 40%
Stjórn Vísindagarðsins 2 1 1 50% 50%
Stjórn Ísavia 5 2 3 40% 60%
Stjórn Íslandspósts 5 2 3 40% 60%
Stjórn Landskerfis bókasafna 2 1 1 50% 50%
Stjórn Landsvirkjunar 5 2 3 40% 60%