Ferill 629. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1150  —  629. mál.

2. umræða.


Nefndarálit


um frumvarp til laga um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991, með síðari breytingum (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki).

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.


    Nefndin hefur fjallað um málið og leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 7. júní 2018.

Óli Björn Kárason,
form.
Smári McCarthy,
frsm.
Brynjar Níelsson.
Jón Gunnarsson. Oddný G. Harðardóttir. Ólafur Þór Gunnarsson.
Þorsteinn Sæmundsson. Ásgerður K. Gylfadóttir.