Ferill 531. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1322  —  531. mál.




Svar


forseta Alþingis við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um húsnæði Alþingis.


     1.      Hversu stórt er húsnæði Alþingis, skipt eftir fasteignum, hve stór hluti er skrifstofuhúsnæði og til hvað þarfa er annað húsnæði?

Húsnæði Alþingis
(í eigin eigu og leigt)
Notkun húsnæðis Fermetrar
Alþingishúsið Þingsalur, herbergi þingflokka, skrifstofur o.fl. 1.464,1
Skáli Alþingis Mötuneyti, herbergi þingflokka o.fl. 1.301,7
Blöndahl s- og Kristjánshús Skrifstofur starfsmanna 901,9
Skúlahús Skrifstofur starfsmanna 759,9
Skjaldbreið Skrifstofur starfsmanna 490,0
Vonarstræti 8 Skrifstofur þingmanna og starfsfólks 533,6
Húsnæði á Ólafsfirði Skrifstofur fyrir skönnun Alþingistíðinda 60,0
Austurstræti 8–10, 2.–5. hæð Fundarherbergi nefnda, skrifstofur þingmanna og starfsmanna 2.043,5
Austurstræti 10a, 2.–4. hæð Fundarherbergi, skrifstofur þingmanna og starfsmanna 675
Austurstræti 12–14, 2.–5. hæð Skrifstofur þingmanna og fundarherbergi 1.249,3
Ægisgata 7 Geymslur skjala og húsgagna 1.340
Austurstræti 8–10, kjallari Kennslustofur fyrir Skólaþing 317,2
Heildarfermetrafjöldi 11.134,6

     2.      Hvert var fermetraverð leigu hverrar fasteignar, hvort sem húsnæðið er í eigu ríkisins eða einkaaðila árin 2015–2017? Svar óskast sundurliðað eftir fasteign, sbr. þskj. 1165 á 146. löggjafarþingi. Í þeim tilfellum þar sem húsnæðið er í einkaeigu er óskað eftir upplýsingum um hver sé leigusali.

Fermetraverð leigu á ári Leigusali
Húsnæði á Ólafsfirði 2016: 14.126 kr.
2017: 14.339 kr.
2015: Ekki eru upplýsingar um fermetra en á árinu 2015 voru greiddar 1.381.358 kr. fyrir leigu.
Íbúðalánasjóður (2015, 2016)
Arion banki (2016, 2017)
Félagshúsið ehf. (2015)
Austurstræti 8–10, 2.–5. hæð 2015: 33.107 kr.
2016: 33.669 kr.
2017: 34.272 kr.
Reitir ehf.
Austurstræti 10a, 2.–4. hæð 2015: 32.048 kr.
2016: 33.429 kr.
2017: 31.204 kr.
Sigfúsarsjóður, 2. hæð
Austurstræti 10 ehf., 4. hæð
Nafir ehf., 3. hæð
Segulfoss ehf., 4. hæð
Austurstræti 12–14, 2.–5. hæð 2015: 37.450 kr.
2016: 36.671 kr.
2017: 38.764 kr.
Reitir ehf.
Ægisgata 7 2015: 16.469 kr.
2016: 17.150 kr.
2017: 17.418 kr.
Fasteignafélagið Nýfasteign ehf. (2015, 2016)
Leigusali: Ægisgerði ehf. (2016, 2017)
Austurstræti 8–10, kjallari 2015: 19.164 kr.
2016: 19.489 kr.
2017: 19.834 kr.
Reitir ehf.
Ármúli 7 2015: 16.121 kr. Reitir ehf.
Aðalstræti 6 2017: Ekki eru upplýsingar um fermetra, en á árinu voru greiddar 3.465.000 kr. fyrir leiguna. LMK fasteignir ehf.

     3.      Hvaða hús eru í eigu Alþingis og hver var kostnaður við hverja eign árin 2015–2017, sundurliðað eftir helstu kostnaðarliðum?
    
Ár Rafmagn og hiti Opinber gjöld og skyldutryggingar Viðhald og annað
Alþingishúsið 2015
2016
2017
1.447.848
1.347.285
1.102.733
11.790.028
12.180.309
12.675.471
9.100.359
15.547.411
11.182.015
Vonarstræti 8 2015
2016
2017
831.812
600.167
589.723
1.824.270
1.962.096
2.385.180
1.559.886
2.395.167
19.612.975
Skúlahús 2015
2016
2017
1.455.677
1.519.023
1.175.965
2.734.808
3.245.315
3.718.195
850.067
1.936.199
2.028.516
Skáli Alþingis 2015
2016
2017
10.436.946
8.380.238
6.618.993
13.678.121
13.844.778
14.412.600
8.236.944
11.100.809
10.697.331
Skjaldbreið 2015
2016
2017
789.137
1.141.052
778.592
1.346.238
1.444.049
1.503.147
578.492
571.209
1.866.092
Blöndahls- og Kristjánshús 2015
2016
2017
460.911
386.374
-476.406
3.989.339
3.910.747
4.466.512
4.832.166
3.347.651
2.912.572

     4.      Hve mörg ársverk voru unnin hjá Alþingi árin 2015–2017?

2015 2016 2017
Starfsmenn skrifstofu Alþingis 112,08 110,23 106,99
Starfsmenn þingflokka og formanna flokka í stjórnarandstöðu 4,00 5,22 6,22
Heildarársverk 116,08 115,45 113,2