Ferill 679. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1358  —  679. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


    Hefur starfshópur ráðuneytisins um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu unnið að málum er varða miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara? Hyggst ráðherra leggja fram frumvarp um þessi mál á Alþingi?


Skriflegt svar óskast.