Ferill 673. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1373  —  673. mál.




Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Guðjóni S. Brjánssyni um veiðigjöld.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver er heildarfjárhæð innheimtra veiðigjalda samkvæmt lögum um veiðigjald, nr. 74/2012, fiskveiðiárið 2015/2016? Svar óskast sundurliðað eftir heimilisfesti ætlaðra greiðenda, þ.e. eftir sveitarfélögum annars vegar og kjördæmum hins vegar.
     2.      Hver var heildarfjárhæð lækkana vegna vaxtakostnaðar við kaup á aflahlutdeildum samkvæmt ákvæði til bráðabirgða II í lögum um veiðigjald fiskveiðiárið 2015/2016? Svar óskast sundurliðað eftir heimilisfesti gjaldenda, þ.e. eftir sveitarfélögum annars vegar og kjördæmum hins vegar.


    Upplýsingar til að svara þessari fyrirspurn er að finna á vefsíðu Fiskistofu. Á grundvelli þeirra hafa verið útbúnar neðangreindar töflur, sem svara báðum tölul. fyrirspurnarinnar.

Reykjavíkurkjördæmi
Sveitarfélag Lækkun vegna vaxtagjalda Álagt veiðigjald
Reykjavíkurborg -105.817.424 1.474.867.349
Norðvesturkjördæmi
Sveitarfélag Lækkun vegna vaxtagjalda Álagt veiðigjald
Akraneskaupstaður -5.281.649 97.122.541
Árneshreppur 866.782
Blönduósbær 3.162.434
Bolungarvíkurkaupstaður -60.848.804 111.035.129
Borgarbyggð 1.215.656
Dalabyggð 284.901
Húnaþing vestra 4.120.427
Ísafjarðarbær -100.192.812 135.595.685
Kaldrananeshreppur -3.820.296 10.358.147
Reykhólahreppur 506.683
Skagabyggð -648.236 14.200.432
Skagafjörður og Akrahreppur 271.205.909
Snæfellsbær -169.842.587 285.760.932
Grundarfjarðarbær -41.283.637 68.859.885
Strandabyggð 17.389.673
Stykkishólmsbær -27.895.975 57.137.802
Súðavíkurhreppur 5.103.775
Vesturbyggð -43.069.035 91.090.817
Samtals -452.883.031 1.175.017.610
Norðausturkjördæmi
Sveitarfélag Lækkun vegna vaxtagjalda Álagt veiðigjald
Akureyrarkaupstaður -63.586.746 728.899.649
Borgarfjarðarhreppur 8.904.551
Breiðdalshreppur 18.170.973
Dalvíkurbyggð -5.830.363 22.011.852
Djúpavogshreppur 20.890.766
Fjallabyggð -62.424.809 163.751.031
Fjarðabyggð -74.704.495 927.118.167
Fljótsdalshérað 483.428
Grýtubakkahreppur 1.250.670
Langanesbyggð -5.432.571 25.606.301
Norðurþing 12.929.095
Seyðisfjarðarkaupstaður 1.995.381
Vopnafjarðarhreppur 8.080.076
Þingeyjarsveit -22.133.499 36.829.137
Samtals -234.112.483 1.976.921.077
Suðurkjördæmi
Sveitarfélag Lækkun vegna vaxtagjalda Álagt veiðigjald
Grindavíkurkaupstaður -300.232.999 424.897.697
Rangárþing eystra 492.863
Reykjanesbær -18.982.558 67.104.998
Sandgerðisbær -1.109.810 35.796.691
Sveitarfélagið Árborg 7.211.317
Sveitarfélagið Garður -118.072.937 122.004.084
Sveitarfélagið Hornafjörður -9.151.355 422.845.156
Sveitarfélagið Ölfus -33.870.971 40.064.425
Vestmannaeyjabær -20.017.242 1.072.419.031
Samtals -501.437.872 2.192.836.262
Suðvesturkjördæmi
Sveitarfélag Lækkun vegna vaxtagjalda Álagt veiðigjald
Garðabær -3.205.106 27.542.228
Hafnarfjarðarkaupstaður -19.040.983 40.887.414
Kópavogsbær -6.135.500 16.996.975
Mosfellsbær og Kjósarhreppur -12.077.435 12.924.777
Seltjarnarnesbær 13.426.446
Sveitarfélagið Vogar 135.363
Samtals -40.459.024 111.913.203
Lækkun vegna vaxtagjalda Álagt veiðigjald
Samtals allt landið -1.334.709.834 6.931.555.501