Ferill 585. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1388  —  585. mál.
Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur um kynjaskiptingu í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver er kynjaskiptingin í þeim stjórnum, ráðum og nefndum sem starfandi eru á málefnasviði ráðherra? Óskað er upplýsinga um kynjaskiptingu í hverri nefnd, stjórn og ráði um sig.

    Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum sem voru starfandi á málefnasviðum ráðherra 23. maí 2018 var sem hér segir:

Nefndir á málefnasviði mennta- og menningarmálaráðuneytis 23. maí 2018 KK KVK
Nefnd um rekstrarumhverfi fjölmiðla 3 2
Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema 2016–2018 1 2
Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema 2018–2020 2 1
Bókasafnaráð 2017–2021 2 3
Byggingarnefnd um stækkun við Fjölbrautaskóla Suðurlands 4 2
Einkarekin sérúrræði á grunnskólastigi, starfshópur um ramma starfsemi 2 3
Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum 1 2
Fjölmiðlanefnd 2015–2019 2 3
Fornminjanefnd 2017–2021 2 3
Fornminjanefnd 1 1
Framtíð eigna og aðstöðu ríkisins á Núpi í Dýrafirði 2 0
Fulbright-stofnunin á Íslandi, stjórn 2017–2018 2 2
Gljúfrasteinn – hús skáldsins, stjórn 2016–2020 2 1
Gæðaráð með gæðum kennslu og rannsókna við íslenska háskóla 2016–2020 4 3
Hljóðritasjóður, stjórn 2016–2019 2 1
Húsafriðunarnefnd 2017–2021 3 2
Hússtjórn þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal 2015–2018 1 2
Höfundaréttarnefnd 3 4
Höfundaréttarráð 15 19
Innkaupanefnd Listasafns Íslands 2016–2019 1 2
Íslensk málnefnd 2015–2019 8 8
Íslenska UNESCO-nefndin 2015–2018 2 4
Íslenska vatnafræðinefndin 2014–2018 4 5
Íslenskar getraunir, stjórn 2016–2019 3 2
Íslenski dansflokkurinn, stjórn 2017–2021 1 2
Íþróttanefnd 2014–2018 3 2
Jafnréttisnefnd 1 1
Kvikmyndaráð 2016–2019 4 3
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, stjórn 2014–2018 3 4
Landsnefnd um minni heimsins 2 3
Launasjóður stórmeistara í skák – skipun stjórnar 2 1
Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjórn 2017–2019 4 4
List fyrir alla – samráðshópur 2 5
Listahátíð í Reykjavík, stjórn 2016–2018 0 2
Listskreytingasjóður, stjórn 2016–2019 2 3
Markáætlun á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar, stjórn 2016–2019 3 3
Matsnefnd fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla 3 3
Matsnefnd um náms- og starfsráðgjöf 1 3
Matsnefnd vegna útboðs fyrir listframhaldsskóla á sviði tónlistar 2 3
Málnefnd um íslenskt táknmál 2016–2020 0 5
Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna 2014–2018 1 2
Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna 2018–2022 1 2
Máltæknisjóður, stjórn 2015–2018 2 1
Miðstöð íslenskra bókmennta, stjórn 2016–2019 2 3
Móðurmálssjóðurinn, stjórn 2013–2019 0 1
Myndlistarráð 2016–2019 2 1
Námsgagnasjóður, stjórn 2012–2018 1 2
Námsorlofsnefnd framhaldsskóla 2014–2018 1 2
Námsstyrkjanefnd 2011–2015 1 0
Námsstyrkjanefnd 2016–2020 2 1
Námsstyrkjanefnd 0 2
Nefnd um endurskoðun löggjafar um sjálfstætt starfandi grunnskóla 0 0
Nemaleyfisnefnd í bakaraiðn 1 2
Nemaleyfisnefnd í bifreiðasmíði 2 1
Nemaleyfisnefnd í bifvélavirkjun 3 0
Nemaleyfisnefnd í bílamálun 2 1
Nemaleyfisnefnd í blikksmíði 3 0
Nemaleyfisnefnd í bókbandi 2015–2019 3 0
Nemaleyfisnefnd í framreiðslu 2 1
Nemaleyfisnefnd í gull- og silfursmíði 1 2
Nemaleyfisnefnd í hársnyrtiiðn 3 1
Nemaleyfisnefnd í kjólasaumi og klæðskurði 0 3
Nemaleyfisnefnd í kjötiðn 3 0
Nemaleyfisnefnd í ljósmyndun 2015–2019 2 1
Nemaleyfisnefnd í matreiðslu 3 0
Nemaleyfisnefnd í netagerð 3 0
Nemaleyfisnefnd í prentsmíð 2015–2019 2 1
Nemaleyfisnefnd í prentun 2015–2019 3 0
Nemaleyfisnefnd í rennismíði 3 0
Nemaleyfisnefnd í stálsmíði og málmsuðu 3 0
Nemaleyfisnefnd í vélvirkjun 3 0
Rannsóknasjóður, stjórn 2016–2019 2 3
Ráðgjafarnefnd Gæðaráðs íslenskra háskóla 2016–2020 4 5
Ráðgjafarnefnd til ráðuneytis um Menntamálastofnun 3 3
Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins 2017–2021 0 0
Safnaráð 2017–2020 2 3
Samráðshópur um málefni Hljóðbókasafns Íslands 2018–2022 3 2
Samráðshópur um nám fullorðinna 9 11
Samráðsnefnd leik- og grunnskóla 2014–2018 5 9
Samstarfshópur um málefni Vísinda- og tækniráðs 3 6
Samstarfsnefnd um hatursorðfæri á netinu 2 2
Samstarfsnefnd um tónlistarfræðslu 2015–2019 1 5
Samstarfsráð um fagháskólanám 6 5
Samstarfsráð um símenntun og starfsþróun kennara 8 12
Sérfræðingahópur um framkvæmd og þróun könnunarprófa í grunnskólum 1 2
Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjórn 2014–2018 3 2
Skólanefnd Borgarholtsskóla 2017–2021 3 2
Skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 2017–2021 2 3
Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands 2017–2021 2 3
Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja 2017–2021 3 2
Skólanefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti 2017–2021 1 4
Skólanefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ 2017–2021 2 3
Skólanefnd Fjölbrautaskólans við Ármúla 2017–2021 2 3
Skólanefnd Flensborgarskólans í Hafnarfirði 4 1
Skólanefnd Flensborgarskólans í Hafnarfirði 2017–2021 3 2
Skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík 2017–2021 2 3
Skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum 2017–2021 2 3
Skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ 2017–2021 2 3
Skólanefnd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum 2017–2021 2 3
Skólanefnd Kvennaskólans í Reykjavík 2017–2021 3 2
Skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni 2017–2021 2 3
Skólanefnd Menntaskólans á Akureyri 2017–2021 2 3
Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum 2018–2022 3 2
Skólanefnd Menntaskólans á Ísafirði 2017–2021 2 3
Skólanefnd Menntaskólans í Kópavogi 2017–2021 2 3
Skólanefnd Menntaskólans í Reykjavík 2017–2021 3 2
Skólanefnd Menntaskólans við Hamrahlíð 2017–2021 2 3
Skólanefnd Menntaskólans við Sund 2017–2021 3 2
Skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri 2017–2021 3 2
Skólastjórn Skákskóla Íslands 2016–2019 2 1
Snorrastofa, stjórn 2014 –2018 1 1
Sprotasjóður, stjórn 2018–2022 1 4
Stafkirkjan á Heimaey, stjórn 2015–2019 2 1
Starfsgreinaráð bygginga- og mannvirkjagreina 2015–2019 9 0
Starfsgreinaráð heilbrigðis-, félags- og uppeldisgreina 2015–2018 2 7
Starfsgreinaráð hönnunar- og handverksgreina 2015–2018 3 4
Starfsgreinaráð matvæla-, veitinga- og ferðaþjónustugreina 2015–2018 5 4
Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina 2015–2018 9 0
Starfsgreinaráð rafiðngreina 2015–2018 6 1
Starfsgreinaráð samgöngu-, farartækja- og flutningsgreina 2015–2018 7 0
Starfsgreinaráð sjávarútvegs- og siglingagreina 2015–2018 7 0
Starfsgreinaráð skrifstofu- og verslunargreina 2015–2018 1 6
Starfsgreinaráð snyrtigreina 2015–2018 0 5
Starfsgreinaráð umhverfis- og landbúnaðargreina 2015–2018 2 5
Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina 2015–2018 5 1
Starfshópur til að gera tillögur um samstarf gegn hagræðingu úrslita kappleikja 4 2
Starfshópur til að yfirfara tölur um rekstur háskóla 2013 2 1
Starfshópur um aðgerðaáætlun um stefnu Æskulýðsráðs 1 0
Starfshópur um aðgerðir til að koma í veg fyrir kynferðislega og kynbundna áreitni 2 7
Starfshópur um endurskoðun á lögum nr. 21/1992, um Lánasjóð íslenskra námsmanna 4 3
Starfshópur um frumvarp til laga um samtök um evrópska rannsóknarinnviði 3 3
Starfshópur um gerð bókmenningarstefnu 2017 4 3
Starfshópur um samræmd könnunarpróf 3 6
Starfshópur um talþjálfun grunnskólabarna 2 2
Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna, stjórn 2016–2019 2 1
Stjórn Fræðslusjóðs 2014–2018 4 6
Stjórn listamannalauna 2015–2018 1 2
Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna 2017–2020 3 2
Stjórn vinnustaðanámssjóðs 2016–2020 4 6
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, stjórn 2014–2018 3 2
Stofnun Gunnars Gunnarssonar, stjórn 2014–2017 1 0
Stofnun Gunnars Gunnarssonar, stjórn 2018–2020 1 0
Sveinsprófsnefnd í bakaraiðn 4 0
Sveinsprófsnefnd í bifreiðasmíði 3 0
Sveinsprófsnefnd í bifvélavirkjun 3 0
Sveinsprófsnefnd í bílamálun 3 0
Sveinsprófsnefnd í blikksmíði 3 0
Sveinsprófsnefnd í bókbandi 2015–2019 3 0
Sveinsprófsnefnd í flugvirkjun 2015–2019 3 0
Sveinsprófsnefnd í framreiðslu 2 1
Sveinsprófsnefnd í hársnyrtiiðn 1 2
Sveinsprófsnefnd í húsasmíði 3 0
Sveinsprófsnefnd í húsgagnabólstrun 3 0
Sveinsprófsnefnd í húsgagnasmíði 3 0
Sveinsprófsnefnd í kjólasaumi 0 3
Sveinsprófsnefnd í kjötiðn 3 0
Sveinsprófsnefnd í klæðskurði 0 3
Sveinsprófsnefnd í ljósmyndun 2015–2019 3 0
Sveinsprófsnefnd í matreiðslu 3 0
Sveinsprófsnefnd í málaraiðn 3 0
Sveinsprófsnefnd í málmsteypu 3 0
Sveinsprófsnefnd í múraraiðn 3 0
Sveinsprófsnefnd í netagerð 2 1
Sveinsprófsnefnd í pípulögnum 3 0
Sveinsprófsnefnd í prentsmíð 2015–2019 2 1
Sveinsprófsnefnd í prentun 2015–2019 3 0
Sveinsprófsnefnd í rafiðngreinum – sterkstraumi 2015–2019 3 0
Sveinsprófsnefnd í rafiðngreinum – veikstraumi 2015–2019 3 0
Sveinsprófsnefnd í rennismíði 3 0
Sveinsprófsnefnd í skósmíði 2 1
Sveinsprófsnefnd í skrúðgarðyrkju 2 1
Sveinsprófsnefnd í snyrtifræði 2015–2019 0 3
Sveinsprófsnefnd í stálsmíði og málmsuðu 3 0
Sveinsprófsnefnd í söðlasmíði 2 1
Sveinsprófsnefnd í úrsmíði 3 0
Sveinsprófsnefnd í veggfóðrun 3 0
Sveinsprófsnefnd í vélvirkjun 3 0
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn, stjórn 2016–2018 1 1
Tónlistarráð 2016–2019 2 1
Tónmenntasjóður kirkjunnar 2017–2020 1 2
Undanþágunefnd framhaldsskóla 2017–2021 1 2
Undanþágunefnd grunnskóla 2017–2021 0 4
Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar 2016–2017 1 2
Úthlutunarnefnd greiðslna fyrir afnot af bókasöfnum 2017–2020 4 1
Úthlutunarnefnd styrkja Snorra Sturlusonar 2016–2019 – Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2 1
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 2 1
Vetraríþróttamiðstöð Íslands, Akureyri, stjórn 2016–2020 1 4
Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs 2016–2018 5 5
Þjóðhátíðargjöf Norðmanna, stjórn 2015–2019 1 1
Þjóðleikhúsráð 2015–2019 2 3
Þjóðskjalasafn, stjórnarnefnd 2014–2018 2 4
Þróunarsjóður námsgagna, stjórn 2015–2019 2 3
Æskulýðsráð 2017–2018 4 5
Æskulýðssjóður, stjórn 2018–2019 1 2
Örnefnanefnd 2015–2019 3 2
Öryggisnefnd menntamálaráðuneytisins 2 2
196 nefndir með samtals 935 aðalmönnum 502 433