Ferill 60. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 60  —  60. mál.
Fyrirspurn


til félags- og jafnréttismálaráðherra um karla og jafnrétti.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvernig hefur verið brugðist við þeim fimmtán tillögum sem fram komu í skýrslunni Karlar og jafnrétti: Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum, sem velferðarráðherra var afhent í apríl árið 2013?


Skriflegt svar óskast.