Ferill 63. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 63  —  63. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um úthaldsdaga hafrannsóknaskipa.

Frá Karli Gauta Hjaltasyni.


    Hver var árlegur fjöldi úthaldsdaga hafrannsóknaskipanna Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar á árabilinu 2008–2017 og hver er áætlaður fjöldi úthaldsdaga skipanna árið 2018? Svar óskast sundurliðað fyrir hvort skip.


Skriflegt svar óskast.