Ferill 66. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 66  —  66. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um áritun á frumrit skuldabréfa.

Frá Ólafi Ísleifssyni.


    Hvernig framkvæma fjármálastofnanir í eigu ríkisins ákvæði tilskipunar frá 9. febrúar 1798 um áritun afborgana á frumrit skuldabréfa? Telur ráðherra framkvæmdina fullnægjandi?


Skriflegt svar óskast.