Ferill 108. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 108  —  108. mál.




Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um verkferla þegar einstaklingur verður bráðkvaddur erlendis.

Frá Olgu Margréti Cilia.


     1.      Eftir hvaða verkferlum er farið þegar Íslendingur verður bráðkvaddur erlendis?
     2.      Eru samræmdar reglur innan EES um hvernig bregðast beri við þegar borgarar verða bráðkvaddir í öðru ríki en heimaríki sínu?


Skriflegt svar óskast.